Hrauntröð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hrauntröð eru leifar eftir hraunlæni og myndast oft við gjall- og klepragíga. Þetta gerist þegar allt hraun umhverfis gíginn er storknað nema hraunlænan sem enn rennur um sinn farveg. Farvegurinn tæmist svo eftir gosið og kallast hrauntröð.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.