Horners heilkenni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hornersheilkenni
Dæmi um Horners heilkenni á vinstri hlið í ketti

Horners heilkenni er sjúkdómur sem kemur fram þegar semjuítaugun til auga truflast. Einkennin eru þröngt sjáaldur (miosis), sigið augnlok (ptosis) og truflun á starfsemi svitakirtla (anhydrosis). Horners heilkenni getur stafað af skemmdum miðlægt í taugakerfi vegna heilablæðinga eða æxlisvaxtar. Það getur líka stafað af taugaáverkum.


Heimild[breyta | breyta frumkóða]