Fara í innihald

Reitafylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hornalínu-reitafylki)

Reitafylki[1] er hugtak í fylkjafræði sem á við fylki sem hefur verið skilgreind með minni fylkjum; sem kallast reitir.

Hægt er að skipta fylkinu

niður í fjóra reiti sem er hver um sig 2×2 að stærð

Þetta reitafylki má tákna á eftirfarandi vegu

Hornalínu-reitafylki

[breyta | breyta frumkóða]

Hornalínu-reitafylki[2] kallast þau reitafylki sem eru ferningslaga hornalínufylki þar sem stökin í aðalhornalínunni/meginhornalínunni eru ferningsfylki af hvaða stærð sem er (jafnvel 1x1 fylki), og þau stök sem eru ekki á aðalhornalínunni eru 0. Hornalínu-reitafylkið er ritað á forminu

þar sem er ferningsfylki.

  1. Orðið „reitafylki“[óvirkur tengill] í stærðfræðiorðasafninu
  2. Orðið „hornalínu-reitafylki“ Geymt 5 mars 2016 í Wayback Machine í stærðfræðiorðasafninu