Hormónaraskandi efni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hormónaraskandi efni eru efni sem líkja eftir hormónum í líkamanum og geta í ákveðnum styrk haft truflandi áhrif á hormónastarfsemi líkamans.[1]

Tilvísun[breyta | breyta frumkóða]

  1. Tillaga til þingsályktunar um mótun stefnu til að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.