Homo unius libri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Homo unius libri (latína „manneskja einnar bókar“) er orðasamband sem er oftast eignað Tómasi af Aquino.[1] Það er sagt að Tómas hafi orðað þetta sem „hominem unius libri timeo“ sem merkir „ég óttast manneskju einnar bókar“. Setningin hefur verið túlkuð á marga vegu, til dæmis sem gagnrýni á þá sem hafa aðeins lesið eina bók og ábending hvað þeir sem hafa lesið eina bók spjaldanna á milli búa yfir hættulegri þekkingu.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Bókin The Concise Dictionary of Foreign Quotations tileinkar bókina Ágústínusi frekar en Tómasi af Aquino.