Fara í innihald

Hollywoodskiltið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hollywoodskiltið

Hollywoodskiltið er frægt kennileiti í Hollywood-hæðum sem er hverfi í Los Angeles. Hæðirnar eru hluti af hlíðum Lee-fjalls (Mount Lee) sem er hluti af Santa Monica-fjallgarðinum. Sérhver stafur er 14 metra hár og lengd skiltisins í heild sinni er um 110 metrar.

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.