Hokan-mál
Útlit
![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Mögulega er vandamálið við síðuna skráð á Wikipedia:Stílviðmið. |

Til hokan-mála teljast um 30 amerísk frumbyggjamál töluð í vestur og suðvestur Bandaríkjunum og austur Mexíkó. Aðeinst eitt þessara mála, tlapanek, á sér mælendur yfir 20 000. Nokkur þessara mála hafa dáið út á síðustu tímum.