Fara í innihald

Hoàng Cơ Minh

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hoàng Cơ Minh

Hoàng Cơ Minh (20. júní 193528. ágúst 1987) var fyrsti formaður Việt Tân. Hann var kjörinn 10. september 1982, þegar Việt Tân var stofnað. Margir útlendingar í Víetnam telja hann hafa verið leiðtoga andkommúnista andspyrnu gegn víetnömskum stjórnvöldum.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.