Hlutafé

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hlutafé er samtala nafnvirðis allra útgefinna hlutabréfa í hlutafélagi. Hlutafé félags margfaldað með gengi í kauphöll er kallað markaðsvirði félagsins.