Hlunnindi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hlunnindi eru ýmis konar landnytjar sem fylgja ákveðnum jarðeignum. Áður fyrr skiptu hlunnindi oft sköpum varðandi ábúð og mynduðu jafnvel grundvöll að ríkidæmi einstakra jarðeigenda. Hlunnindi teljast hluti af verðmæti lands og nýting þeirra getur eftir atvikum verið í höndum landeiganda, leiguliða eða annarra. Sums staðar, eins og á norðanverðum Ströndum og á Breiðafjarðareyjum geta hlunnindi verið meginuppistaða í búskap á viðkomandi svæði og er þá talað um hlunnindabúskap, og nytjandinn kallaður hlunnindabóndi.

Til hlunninda teljast m.a.:

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]