Hlaupársdagur
Útlit
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Aðalvandamál þessarar greinar: heimildir |
Hlaupársdagur er dagur sem ber upp á hlaupári sem er fjórða hvert ár til að leiðrétta þá skekkju sem er sú að árið er í raun 365 dagar og tæpir sex klukkutímar. Hlaupársdagur er 29. febrúar en á venjulegu ári er febrúar 28 dagar.[1]