Hlíðarhús (Snæfjallaströnd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hlíðarhús er eyðibýli sem stendur innarlega á Snæfjallaströnd. Ofan við bæinn fellur Innra-Skarðsá í henni fossinn Möngufoss. Býlið fór í eyði 1932 þegar síðustu ábúendur fluttu þaðan burt en þá voru bæjarhús orðin léleg. Áfram var þó heyjað í nokkur ár af bændum í Æðey en býlið tilheyrir Æðeyjarjörðinni.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Snjáfjallasetur“.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.