Fara í innihald

Hjartartorg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hjartartorg.

Hjartartorg eða Hjartargarðurinn er torg í miðborg Reykjavíkur, milli Laugavegar og Hverfisgötu að sunnan og norðan en Smiðjustígs og Klapparstígs að austan og vestan. Það var tilbúið árið 2015 [1]. Áður en þar var byggt steinsteypt torg var þar graslendi, lítið torg og bekkir þar sem m.a. listafólk kom saman. Það svæði var þó millibilsástand vegna þess lóðin var auð eftir að niðurníddar byggingar voru rifnar niður.

Nýtt skipulag Hjartartorgs hefur verið gagnrýnt og að það sé líflaust miðað við mannlífið sem áður var þar. Jólamarkaðir og viðburðir eru haldnir á torginu. [2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Hótel á Hljómalindarreit Rúv, sótt 23. feb. 2023
  2. Á brattann að sækja en Hjartargarðurinn sé ekki misheppnaður Vísir, skoðað 23 feb. 2023