Hjartaheill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hjartaheill eru samtök hjartasjúklinga á Íslandi. Samtökin voru stofnuð 1983. Félagið styrkir m.a. kaup á tækjum fyrir sjúkrastofnanir og styrkir endurhæfingarstöðvar.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.