Fara í innihald

Hjaltastaðir (Skíðadal)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hjaltastaðir í Skíðadal)

Hjaltastaðir eru gömul bújörð í Skíðadal austan ár nokkru innan við Syðrahvarf. Bæjarstæðið var á fallegum stað við rætur Hvarfsfjalls utan við Sæluá. Nafn bæjarins sést fyrst 1447 í skrá yfir jarðir Möðruvallaklausturs. Eins og aðrar klaustureignir lenti jörðin í höndum Danakonungs við siðaskipti og síðar varð hún þjóðjörð. Hjaltastaðir fóru í eyði 1962.

  • Stefán Aðalsteinsson 1976. Svarfdælingar. Fyrra bindi. Iðunn, Reykjavík.