Hjólað í vinnuna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hjólað í vinnuna er árviss atburður rekinn af almenningíþróttasvíði ÍSÍ [1] [2]

Keppt er í ymsum flokkum, en stafnt er að sem mestri þátttöku í að ferðast fyrir eigin afli til og frá vinnu. Vinnustaðir skipatast í flokkum eftir stærð, því reynst hafi auðvaldari að ná upp liðsanda á smærri vinnustöðum. Hægt er að taka þátt bæði með því að hjóla, ganga eða nota strætó. Rafmagnsreiðhjól eru leyfð, en þá er miðað við reiðhjól sem veita aðstoð einungis þegar fótstígum er stigið.

Þegar þátttakan var sem mest, tók rúmlega 3% af öllum íbúum Íslands þátt, eða um 11 þúsund manns. [3]


Tilvísanir

  1. „Hjólað í vinnuna átakið hafið - Vísir“. visir.is. Sótt 24. nóvember 2019.
  2. „Hjólað í vinnuna“. hjoladivinnuna.is. Sótt 24. nóvember 2019.
  3. „| Hjólað í vinnuna“. www.hjoladivinnuna.is. Sótt 24. nóvember 2019.