Svöluætt
Útlit
(Endurbeint frá Hirundinidae)
Svölur | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hirundo leucosoma
| ||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
|
Svölur (fræðiheiti: Hirundinidae) eru ætt fugla sem finnast í öllum heimsálfum. Þó verpa þær ekki á Suðurskautslandinu. Þeim er skipt í 19 ættkvíslir og er fjölbreytnin mest í Afríku. Svölur hafa þróast til að veiða skordýr með straumlínulaga líkama og oddhvassa vængi sem hjálpa til við mikla flugfimi og þol.
Svölur hafa verpt á Íslandi. Landsvala er algengasti flækingurinn á Íslandi.