Himinskífan frá Nebra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Himinskífan frá Nebra er fornt stjörnukort

Himinskífan frá Nebra er þunn skífa úr bronsi um 32 sm að þvermáli. Skífan er talin frá um 1.600 árum fyrir Krist og hún fannst í Nebra, Sachsen-Anhalt í Þýskalandi.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]