Fara í innihald

Hestamannafélagið Fákur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hestamannafélagið Fákur er félag hestamanna í Reykjavík. Það var stofnað 24. apríl 1922.[1] Núverandi formaður þess er Hjörtur Bergstað.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Lesbók Morgunblaðsins (25.05.1952). „Hestamannafélagið Fákur þrjátíu ára“. timarit.is. Sótt 10. október 2023.
  Þessi íþróttagrein sem tengist Reykjavík er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.