Hermigervill
Útlit
Hermigervill er listamannsnafn tónlistarmannsins Sveinbjörns Thorarensen (fæddur 1984). Hann hefur gefið út fjórar hljómplötur.
Hljómplötur
[breyta | breyta frumkóða]Lausnin (2003)
[breyta | breyta frumkóða]Gefin út 2003 af Hermigervli, 74:40 að lengd.
Lagalisti:
- Upphitun
- Hristikista
- Eggjahvíta
- Tímabundin tilviljun
- Brauð í bobba
- Hávaðaseggurinn
- Bommlinn
- Gulur froskur
- Fermingarfræðsla
- Náttblinda
- Stolið frá pabba
- Furðufuglar
- Augun endurgerð
- Frónbútar
- Drops
- Vorkvöld í París
- Yamaha Yoga (bonus track)
Sleepwork (2005)
[breyta | breyta frumkóða]Gefin út 2005 af Hermigervli, 52:03 að lengd.
Lagalisti:
- Intro
- Darkshot
- Ganamana
- Sleepwork
- Hermi what?
- Happy hip hop
- Hard to stop
- Ladybash
- Sleazy
- Killer
- Glimpse
- Stoned to death
- The journey back to earth
- Murdock’s records
- Dizzaster
- Sóley
Hermigervill leikur vinsæl íslenzk lög (2009)
[breyta | breyta frumkóða]Gefin út 2009 af Hermigervli, 35:07 að lengd.
Lagalisti:
- Dans dans dans
- Glugginn
- Sail on
- Starlight
- Í bláum skugga
- Vegir liggja til allra átta
- Sveitin milli sandana
- Hótel jörð
- Garden party
- Þorparinn
- Leyndarmál
Hermigervill leikur fleiri íslenzk lög (2011)
[breyta | breyta frumkóða]Gefin út 2009 af Hermigervli í samstarfi við Kimi Records, 41:30 að lengd.
Lagalisti:
- Reykjavíkurborg
- Gvendur á eyrinni
- Nasty Boy
- Nú liggur vel á mér
- Ég veit þú kemur
- Vor í Vaglaskógi
- Partýbær
- Tunglið tunglið taktu mig
- Sísí
- Þú og ég
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]- Vefsíða Hermigervils Geymt 17 ágúst 2016 í Wayback Machine