Fara í innihald

Hellasvölungur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hellasvölungur (Collocalia fuciphaga / Aerodramus fuciphagus) er lítill fugl af ætt svölunga með heimkynni í Indónesíu. Fuglinn er fær um að meta umhverfi sitt út frá bergmáli hljóða sem hann gefur sjálfur frá sér (líkt og sumar leðurblökur) og er að þessu leyti nær sérstæður í fuglaríkinu. Hreiður gerir hann sér úr munnvatni og er það vinsælt til matar einkum í Kína.