Helgi Kolviðsson
Jump to navigation
Jump to search
Helgi Kolviðsson | ||
![]() | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Helgi Kolviðsson | |
Fæðingardagur | 13. september 1971 | |
Fæðingarstaður | Reykjavík, Ísland | |
Hæð | 1,80m | |
Leikstaða | Varnarmaður | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1988-1991 1992-1994 1995-1996 1996-1998 1998-2000 2000-2001 2001-2004 2004-2007 |
ÍK HK SC Pfullendorf SC Austria Lustenau 1. FSV Mainz 05 SSV Ulm 1846 FC Kärnten SC Pfullendorf |
34 (4) 51 (22) 30 (2) 55 (2) 61 (0) 29 (2) 77 (5) 56 (0) |
Landsliðsferill | ||
1993 1996-2003 |
Ísland U21 Ísland |
2 (0) 29 (0) |
Þjálfaraferill | ||
2008 2010–2011 2011–2014 2014–2015 2016–2018 2018- |
SC Pfullendorf SC Austria Lustenau SC Wiener Neustadt SV Ried Ísland(aðstoðarþjálfari) Liechtenstein | |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Helgi Kolviðsson (fæddur 13. september 1971) er íslenskur fyrrum knattspyrnumaður og landsliðsþjálfari Liechtenstein.
Helgi spilaði sem varnarmaður og hóf ferilinn í neðri deildum á Íslandi. Knattspyrnuferill hans var aðallega í Austurríki og Þýskalandi. Hann sneri sér að þjálfun í sömu löndum. Árið 2016 var hann skipaður aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins og starfaði við hlið Heimis Hallgrímssonar til 2018.
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
- Fyrirmynd greinarinnar var „Helgi Kolviðsson“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 25. júní. 2018.