Helgi Kolviðsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Helgi Kolviðsson
SV Mattersburg vs. SC Austria Lustenau 2013-11-22 (03).jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Helgi Kolviðsson
Fæðingardagur 13. september 1971 (1971-09-13) (49 ára)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Hæð 1,80m
Leikstaða Varnarmaður
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1988-1991
1992-1994
1995-1996
1996-1998
1998-2000
2000-2001
2001-2004
2004-2007
ÍK
HK
SC Pfullendorf
SC Austria Lustenau
1. FSV Mainz 05
SSV Ulm 1846
FC Kärnten
SC Pfullendorf
34 (4)
51 (22)
30 (2)
55 (2)
61 (0)
29 (2)
77 (5)
56 (0)   
Landsliðsferill
1993
1996-2003
Ísland U21
Ísland
2 (0)
29 (0)
Þjálfaraferill
2008
2010–2011
2011–2014
2014–2015
2016–2018
2018-
SC Pfullendorf
SC Austria Lustenau
SC Wiener Neustadt
SV Ried
Ísland(aðstoðarþjálfari)
Liechtenstein

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Helgi Kolviðsson (fæddur 13. september 1971) er íslenskur fyrrum knattspyrnumaður og landsliðsþjálfari Liechtenstein.

Helgi spilaði sem varnarmaður og hóf ferilinn í neðri deildum á Íslandi. Knattspyrnuferill hans var aðallega í Austurríki og Þýskalandi. Hann sneri sér að þjálfun í sömu löndum. Árið 2016 var hann skipaður aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins og starfaði við hlið Heimis Hallgrímssonar til 2018.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist