Fara í innihald

Helgi Jóhannesson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Helgi Jóhannesson (fæddur 4. nóvember 1967) er íslenskur karatemaður. Helgi hefur unnið til fjölda verðlauna á ferli sínum og getið sér gott orðspor sem karateþjálfari og sem dómari á karatemótum.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Aðalfundur Breiðablik - Karate deild ársins hjá Breiðablik, Helgi gerður Heiðursbliki“. Breiðablik (bandarísk enska). 29. apríl 2018. Sótt 25. nóvember 2024.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.