Helen Clark

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Helen Clark

Helen Elizabeth Clark (f. 26. febrúar 1950) er nýsjálenskur stjórnmálamaður sem var forsætisráðherra Nýja-Sjálands frá 1999 til 2008 í ríkisstjórn nýsjálenska verkamannaflokksins. Hún var fimmti þaulsætnasti forsætisráðherra landsins og önnur konan sem gegndi því embætti. Frá 2009 til 2017 var hún yfirmaður Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.