Fara í innihald

Heitt súkkulaði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heitt súkkulaði (oft þekkt í daglegu tali sem kakó) er drykkur sem samanstendur ýmist af bútuðu súkkulaði eða dufti fræja úr kakótrjám. Því er síðan blandað við heitt vatn eða mjólk, og eftir atvikum við fleiri bragðefni.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.