Fara í innihald

Heimskautsgerði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heimskautsgerði séð úr lofti

Heimskautsgerði (ensku: Arctic Henge) er listaverk á Melrakkaás fyrir utan Raufarhöfn. Verkið hönnuðu Erlingur Thoroddssen og Haukur Halldórsson.

Verkið er enn óklárað en það verður um 50 metrar í þvermál. Það sem er klárað er 10 metra hár turn í miðjunni og 4 turnar sem hver vísar í höfuðátt; norður, suður, austur og vestur.