Heimir Ólafur Hjartarson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Heimir Ólafur Hjartarson er bassaleikari og bakraddasöngvari íslensku rokkhljómsveitarinnar Sign. Heimir hefur verið með þeim frá 2007. Hann var áður í hljómsveitinni Nevolution.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.