Heilkenni Sjögrens

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heilkenni Sjögrens er langvinnur sjálfsofnæmissjúkdómur sem getur lagst á mörg líffærakerfi. Sjúkdómurinn einkennist af augn- og munnþurrki og oft af dagsþreytu og stoðkerfisverkjum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]