Heildarhyggja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Heildarhyggja er sú kenning að tilteknar heildir (til dæmis lifandi verur eða hugmyndakerfi) beri að skoða og skilja sem slikar en ekki einungis út frá pörtum sínum.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.