Heilahristingur
Útlit
Heilahristingur kemur fyrir þegar maður dettur á hausinn eða þungt högg kemur á hausinn. Heilahristingur flokkast undir höfuðáverka með tímabundið tap á heilastarfsemi. Heilahristingur getur valdið fjölda líkamlegra, skilvitlegra og tilfinningalegra einkenna.