Heiða Rún Sigurðardóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heiða.

Heiða Rún Sigurðardóttir (fædd 22. maí 1987) einnig þekkt undir sviðsnafninu Heida Reed er íslensk leikkona og fyrirsæta. Hún lærði leiklist í Drama Centre London. Hún er þekkt fyrir leik sinn í íslensku þáttaröðinni Stellu Blómkvist og bresku þáttarröðinni Poldark. Einnig landaði hún aðalhlutverki í glæpaseríunni FBI International.

Ferill í þáttum og kvikmyndum[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

 • Dance Like Someone's Watching (stuttmynd, 2010)
 • One Day (2011)
 • Vampyre Nation (2012)
 • Eternal Return (2013)
 • Against the Ice (2022)

Þættir[breyta | breyta frumkóða]

 • DCI Banks (2012)
 • Jo (2013)
 • Silent Witness (2014)
 • Hraunið (2014)
 • Poldark (2015–2019)
 • Toast of London (2015)
 • Death in Paradise (2016)
 • Stella Blómkvist (2018)
 • Stella Blómkvist II (2021)
 • FBI International (2021)