Forræði
Útlit
(Endurbeint frá Hegemónía)
Forræði eða hegemónía (úr ensku hegemony sem kemur úr forngríska orðinu ἡγεμονία (hēgemonia) sem þýðir „veldi“ eða „forusta“) kallast það þegar eitt ríki fer með forræði grannríkja sinna.
Forræði eða hegemónía (úr ensku hegemony sem kemur úr forngríska orðinu ἡγεμονία (hēgemonia) sem þýðir „veldi“ eða „forusta“) kallast það þegar eitt ríki fer með forræði grannríkja sinna.