Hebron
Útlit
Hebron er stærsta borgin á Vesturbakkanum í Palestínu, um 30 km. suður af Jerúsalem. Þar búa um 166 þúsund Palestínumenn og yfir 500 Gyðingar. Hebron er næst helgasta borgin í augum Palestínumanna á eftir Jerúsalem. Borgin er í fjallendi í 930 m hæð yfir sjó.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hebron.
- Hebron Chamber of Commerce Geymt 20 ágúst 2008 í Wayback Machine
- Israeli Ministry of Foreign affairs
- Photographs of Hebron
- Hebron.com - English
- Collection of Palestinian articles on Hebron published by "This Week in Palestine"
- Sephardic Studies 1839 Sephardic census of Ottoman controlled Hebron.