Hebron

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hebron
miðborg Hebron

Hebron er stærsta borgin á Vesturbakkanum í Palestínu, um 30 km. suður af Jerúsalem. Þar búa um 166 þúsund Palestínumenn og yfir 500 Gyðingar. Hebron er næst helgasta borgin í augum Palestínumanna á eftir Jerúsalem. Borgin er í fjallendi í 930 m hæð yfir sjó.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]