Fara í innihald

Hasdrúbal (aðgreining)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hasdrúbal (á fönikísku Azruba'al) getur átt við:

  • Hasdrúbal, karþagóskan stjórnmálamann á 6. öld f.Kr.
  • Hasdrúbal (son Hannós), karþagóskan herforingja sem barðist á Sikiley
  • Hasdrúbal, tengdason Hamilkars Barka
  • Hasdrúbal, son Hamilkars Barka og bróður Hannibals
  • Hasdrúbal Giskó, herforingja í öðru púnverska stríðinu
  • Kleitomakkos, karþagóskan heimspeking og efahyggjumann sem upphaflega hét Hasdrúbal
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Hasdrúbal (aðgreining).