Spennumynd eða hasarmynd er tegund kvikmynda sem leggja mikla áherslu á hasa: skotbardaga, eltingaleiki á bílum, sprengingar og fleira. Algengt að er að spennumyndir hafi eina góða hetju sem sigrar venjulega.