Harrison Ford
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Harrison Ford (f. 13. júlí, 1942) er bandarískur leikari sem hefur leikið í tugum kvikmynda og sjónvarpsþátta frá því hann hóf feril sinn snemma á 7. áratugnum. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum George Lucas; sem Han Solo í Stjörnustríð og sem Indiana Jones í samnefndri kvikmyndaröð.
Hann hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Vitnið. Hann hefur auk þess verið tilnefndur til Golden Globe-verðlaunanna þrisvar, fyrir hlutverk sín í Moskítóströndin, Flóttaðurinn og Sabrina.
