Hanshin Tigers

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hanshin Tigers
Einkennismerki Hanshin Tigers
Hanshin Tigers
Deild NPB
Stofnað 1935
Saga Miðdeildin (1950 –nú)
Leikvangur Koshien Stadium
Staðsetning Nishinomiya, Hyogo
Litir liðs Dökkblár og hvítur
             
Eigandi Hanshin Electric Railway
Formaður Momokita Koji
Þjálfari Akinobu Okada
Titlar 1 titill
Heimasíða


Hanshin Tigers(阪神タイガース) er hafnaboltalið frá Nishinomiya í Hyogo-héraði, Japan. Liðið leikur í deildinni NPB. Heimaleikvangur liðsins heitir Koshien stadium. Hann var fullgerður árið 1924. Liðið er sigursælasta lið NPB-deildarinnar.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]