Halifax (Nova Scotia)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Halifax

Halifax er höfuðstaður kanadíska fylkisins Nova Scotia. Íbúar eru rúmlega 400.000 talsins (2016). Borgin er stærsta hafnarborgin í austurhluta Kanada.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.