Hadsjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hadsjar (arabíska: الحجر الأسود lesist al-Hadsjar-ul-Asvad og þýðir svartur steinn) er svarti ímúraði steinninn í Kaba. Kaaba er ferstrend bygging í Masjid al-Haram, Heilögu moskunni, í borginni Mekka. Íslamskir pílagrímar reyna að kyssa steininn þegar þeir ganga kringum Kaaba.

  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.