Húsasmiðjan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Húsasmiðjan er íslenskt byggingavörufyrirtæki sem var stofnað árið 1956. Verslanir fyrirtækisins eru 31 talsins að meðtöldum dótturfyrirtækjum. Stofnandi Húsasmiðjunnar var Snorri Halldórsson.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.