Arró Stefánsson
Útlit
(Endurbeint frá Hörður Páll Stefánsson)
Arró Stefánsson | |
---|---|
Fæddur | 19. mars 1988 |
Störf | Kvikmyndatökumaður, leikstjóri |
Hörður Páll Stefánsson (f. 19. mars 1988), betur þekktur sem Arró Stefánsson, er íslenskur kvikmyndatökumaður og leikstjóri. Arró, sem hefur aðallega starfað sem kvikmyndatökumaður, skaut þáttaðir á borð við Hreinan Skjöld (2014) og Steypustöðina (2017) sem sýndar voru á Stöð 2. Fyrsta kvikmynd hans sem leikstjóri var hryllingsmyndin Óráð (2023).[1]
Kvikmyndir
[breyta | breyta frumkóða]- Óráð (2023)