Högnun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Högnun í hagfræði er viðskiptatækifæri þar sem tveir eða fleiri samskonar fjármálagerningar eru ekki verðlagðir rétt með tilliti til hvers annars. Hagnaðurinn felst þá í mismuninum þar á milli.

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.