Hópkynlíf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Hópkynlíf er kynlífsathöfn þegar fleiri en tveir einstaklingar stunda saman kynlíf. Aðallega eru það menn sem stunda hópkynlíf, en það kemur einnig fyrir í dýraríkinu eins og t.d. hjá bonobo-simpönsum.

Wiki letter w.svg  Þessi kynlífsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.