Hóll
Útlit
(Endurbeint frá Hóll (landslag))
Hóll er mishæð í landslagi en ekki nógu há til að kallast fell eða fjall. Hólar setja mikinn svip á landslagið og oft erfitt að sjá hvað leynist bakvið hólinn. Hóla er að víða að finna um lönd og álfur og einnig neðansjávar. Sums staðar einkennist landslagið af hólum og þeir koma oft fram í örnefnum. Margir bæir bera nafnið eða nafnliðinn hóll. Dæmi: Hólahólar, Vatnsdalshólar, Hólar í Hjaltadal, Hóll í Svarfaðardal, Mannskaðahóll, Hólabak.