Hólatorg (torg)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hólatorg er torg í Grafarholti í Reykjavík, þar sem göturnar Ólafsgeisli, Þúsöld og Kristnibraut mætast. Það er kennt við Hóla í Hjaltadal.

„Hólatorg“ mun vera eina götuheitið í Reykjavík sem er til á tveim stöðum, en samnefnd gata er til í vesturbæ Reykjavíkur.

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.