Héðinn Svarfdal Björnsson
Útlit
Héðinn Svarfdal Björnsson (f. 1974) er fararstjóri og fyrrv. verkefnisstjóri hjá Lýðheilsustöð og Embætti landlæknis. Barnabók hans Háski og hundakjöt hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin 2006.[1]
Héðinn fæddist á Akureyri og er menntaður sálfræðingur.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Héðinn Svarfdal Björnsson“. Vita. 29. október 2014. Sótt 10. mars 2019.