Fara í innihald

Héðinn Svarfdal Björnsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Héðinn Svarfdal Björnsson (f. 1974) er fararstjóri og fyrrv. verkefnisstjóri hjá Lýðheilsustöð og Embætti landlæknis. Barnabók hans Háski og hundakjöt hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin 2006.[1]

Héðinn fæddist á Akureyri og er menntaður sálfræðingur.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Héðinn Svarfdal Björnsson“. Vita. 29. október 2014. Sótt 10. mars 2019.