Fara í innihald

Hænugæs

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hænugæs

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Undirætt: Svanir og gæsir (Anserinae)
Ættflokkur: Cereopsini
Ættkvísl: Cereopsis
Latham, 1802
Tegund:
C. novaehollandiae

Tvínefni
Cereopsis novaehollandiae
Latham, 1802
Útbreiðsla hænugæsa
Útbreiðsla hænugæsa
undirtegundir

C. n. novaehollandiae Latham, 1802
C. n. grisea (Vieillot, 1818)

hænugæsapar
Tvær hænugæsir
Hreiður
Cereopsis novaehollandiae
Ungfuglar


Hænugæsir (fræðiheiti Cereopsis)er ættkvísl gæsa. Í þessari ættkvísl er aðeins ein tegund en það er hænugæs (Cereopsis novaehollandiae) sem lifir villt í Ástralíu og Tasmaníu. Margir fuglafræðingar flokka hænugæs sem sérætt við hliðina á hornögldum (Anhimidae) og skjógæsum (Anseranas semipalata). Hænugæsin er með sérkennilega lagað nef og minnir það á hænu. Hún er 75 sm á lengd, vegur um 3,5 kg og öskugrá að lit með einkennandi svarta bletti í fjöðrum.