Háskólinn í Árósum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Árósaháskóli eða Háskólinn í Árósum (d. Aarhus Universitet) er annar stærsti háskóli Danmerkur og einn af þeim fremstu í Evrópu[1]. Hann var stofnaður árið 1928[2]. Þó helsta háskólaþorpið sé staðsett í Árósum er hann dreifður um alla Danmörku.

Háskólasvæðið í Árósum er þekkt fyrir afar fallegan byggingarstíl.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 133242@au.dk. „About AU“. international.au.dk (enska). Sótt 27. júlí 2022.
  2. „Aarhus University“, Wikipedia (enska), 6. júlí 2022, sótt 27. júlí 2022
  3. „Arkitektur og kunst“. www.au.dk (danska). Sótt 27. júlí 2022.