Fara í innihald

Hárblásari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nútíma hárblásari

Hárblásari er áhald til að þurrka hár, hvort sem er á mönnum eða dýrum. Oftast er hægt að velja um nokkrar stillingar mis heitan kaldan eða heitan blástur og styrkleika á blæstrinum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.