Hárblásari
Útlit
(Endurbeint frá Hárþurrka)
Hárblásari er áhald til að þurrka hár, hvort sem er á mönnum eða dýrum. Oftast er hægt að velja um nokkrar stillingar mis heitan kaldan eða heitan blástur og styrkleika á blæstrinum.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist hárblásara.